Reynir er ekki traustsins verður
15.12.2008 | 22:45
Auðvitað gerir maður ráð fyrir því að Reynir segi af sér hið snarasta. Hann hefur verið ötull í gegnum tíðina að krefjast þess að hinir og þessir axli ábyrgð og segi af sér. Núna stendur hann frammi fyrir vissum ósannindum og ótrúverðuleika eigins miðils og hafði meira segja sent frá sér yfirlýsingu til að reyna hreinsa sig. Annað kom á daginn þegar sannleikurinn heyrðist í Kastljósinu. Málsókn breytir engu í þessu máli.
![]() |
Íhugar málsókn gegn Kastljósi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.