Ekki benda á mig
22.11.2008 | 12:08
Öllum öðrum að kenna en mér! Fjármálaeftirlitið er saklaust af öllu. Hvað fellst í nafninu ->Fjármála--eftirlit? Til hvers er þessi stofnun? Afhverju var hún þá að starfa? Nei Jónas, líttu í eigin barm! Klúður ofan á klúður, bull og aftur bull. Það væri til lítils að vera með Lögregluna ef hún hefði ekki lög, lagaúrræði og reglugerðir til að vinna eftir. Þá væri hægt að leggja hana af.
Tveir bankar í greiðslustöðvun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Davíð gerði þett kv frá Bónus
Adolf (IP-tala skráð) 22.11.2008 kl. 12:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.