Nýr flokkur, nýtt fólk.

Nýr flokkur sem er ekki með neina fortíðardrauga eða gamla arfleið, það er eina vitið. Það er alltaf sami grautur í sömu skál hjá gömlu flokkunum hvort sem það koma ný andlit eða ekki. Flokksmaskínurnar breytast ekkert við ný andlit. Gangi ykkur vel með þennan nýja flokk. Og afnemið nú verðtrygginguna sem gömlu flokkarnir og svo ekki sé minnst á verkalýðsleiðtogarnir passa vel upp á!


mbl.is Framfaraflokkurinn stofnaður á næstu dögum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Kannski afnema þeir líka einhverja gamla og úrsérgengna flokka í leiðinni!

Rakel Sigurgeirsdóttir, 15.11.2008 kl. 01:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband