Óábyrgt tal hjá forstjóra Neins
3.10.2008 | 12:56
Það er með öllu óábyrgt af forstjóra N1 að tala svona, hann á að vita betur, enda hefur það komið á daginn að stjórnvöld hafa gefið það út að hér á landi verði ekki eldsneytisskortur. Að koma fram í fjölmiðlum með svona hræðsluáróður er forstjóranum til skammar og ekki til að róa ástandið hér.
Hætta á að landið verði olíulaust | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hvað veit maður,ekki sýnist mér stjórnvöld vera mjög bjartsýn,.?
Númi (IP-tala skráð) 4.10.2008 kl. 00:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.