Máttlaus samtök
3.10.2008 | 11:42
Hvenær fáum við, neytendur, alvöru neytendasamtök sem hafa sterka forustu og talsmenn? Þegar Jóhannes byrjar að tjá sig í einhverjum ljósvakamiðli þá skipti ég einfaldlega á þann næsta. Hef sama háttinn á þegar umferðarútvarpið byrjar einhverstaðar. Það sjá allir hvernig neytendur eru "teknir". Hvernig fór t.d. með virðisaukalækkunina í fyrra? hagnaðist hún okkur neytendum, nei ekki neitt! Hverjir eiga að gæta hagsmuna okkar? Ég bara spyr.
Jóhannes: Vill flýtimeðferð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.